Sala
Langar þig að breyta til, átt þú listmuni eða listaverk, sem þú vilt koma í verð?
Viggosson.com er góð leið til að ná til sem flestra kaupenda og fá rétt verð.
Hafðu samband án skuldbindingar, hringdu, sendu tölvupóst viggosson@viggosson.is.
Við verðmetum, þér að kostnaðarlausu
Verkið er selt hæstbjóðanda á uppboði á vefsíðu okkar.
Söluverið greiðist út allt að 40 dögum eftir uppboðsdag.
Seljandi greiðir söluþóknun 10% af söluverði (hamarshöggi) þó er lágmarksþóknun pr selt verk
Kr. 2.500,00.
Listaverk eru undanþegin álagningu virðisaukaskatts, en söluþóknunin ber 25,5% virðisaukaskatt.