| |
Um listamanninn: Haukur Dór
Haukur Dór er fæddur í Reykjavík 1940 nam við Edinburgh College of Art og Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn. Síðar nam hann við Visual Art Center Maryland U.S.A. Fyrsta einkasýning 1962. Hann hefur tekið þátt fjölda samsýninga og einkasýninga víða um lönd. Verk Hauks er að finna í Listasafni Ísl. Listas. Rvk. Hönnunarsafni Ísl. auk annara stofnana og safna.
| |
|