Um listamanninn: Sven Havsteen-Mikkelsen



Sven Havsteen Mikkelsen 16.9.1912 14.2.1999
Sem ungur maður ferðaðist hann oft með stjúpföður sínum um Ísland, Grænland og Færeyjar. Hann varð fyrir miklum áhrifum frá náttúru þessara landa og ber myndlist hanns þess merki. Havsteen-Mikkelsen vann mikið við gerð mósaik og altaristaflna og prýða verk hanns um 60 kirkjur á norðurlöndum. Verkin sem eru á uppboðsvef okkar er hægt að skoða í sýningarsalnum að Sóltúni 1





Andy Warhol Ticket